Skipuleggjandi og framkvæmdaraðili
Fyrirtækjaboðhlaup UMSK er skipulagt af Ungmennasambandi Kjalarnesþings (UMSK) en sambandið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Markmið UMSK er að byggja upp skemmtilegan viðburð fyrir fyrirtæki landsins þar sem aðaláherslan er á hreyfingu og að fyrirtæki geti gert sér dagamun í sameiningu.